Góðan daginn, komið hefur í ljós að gestur í boði hjá safninu 6. mars greindist í kjölfarið með covid19 smit. Gesturinn dvaldi innan við 15 min í safninu og atvikið hefur verið tilkynnt til rakningarteymis. Haft hefur verið samband við þá aðila sem áttu í samskiptum við viðkomandi í meira en 30 sek...