Sunnudaginn 5. nóvember kl.16.00 munu þeir Páll Óskar Hjálmtýsson og Oddgeir Eysteinsson safnari leiða gesti í gegnum sýninguna ÍSLENSK PLÖTUUMSLÖG.

Aðgangseyrir að safninu gildir.

Frítt Fyrir vinafélaga Hönnuarsanis.