Fimmtudaginn 25. janúar býður Hönnunarsafn Íslands upp á leiðsögn um Marshall húsið, Grandagarði 20.
Leiðsögn og spjall: Ásmundur Hrafn Sturluson, arkitekt hjá Kurt og Pí
Mæting kl. 17.00 í Marshall-húsið, Grandagarði 20
Hönnunarverðlaun Íslands árið 2017. Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason arkitektar hjá Kurt og Pí leiddu hönnun á endurgerð hússins í samstarfi við ASK arkitekta. Marshall-húsið er nýr vettvangur lista við gömlu höfnina í Reykjavík. Arkitektar hússins sem var upprunalega byggt árið 1948 voru Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson. Húsið var byggt sem síldarbræðsla en hýsir nú í kjölfar breytinganna Nýlistasafnið, Kling og Bang, Stúdíó Ólafs Elíassonar ásamt vinnustofu og veitingahúsið Marshall Restaurant + Bar. Húsið hafði staðið autt í rúmlega tíu ár.ingahúsið Marshall Restaurant + Bar.
Leiðsögnin er í boði Hönnunarsafns Íslands