Þar sem að hljómsveitin Moses Hightower er með tónleika í kvöld kl 21.00 á Garðatorgi er safnið opið fram að tónleikunum. Nýjasta plötuumslagi þeirra er einmitt á sýningunni ÍSLENSK PLÖTUUMSLÖG í  Hönnursafninu.