Í tilefni af 40 ára afmæli Leirlistafélags Íslands verður kveikt á 44 ljóskerum fyrir utan Hönnunarsafn íslands fimmtudaginn 4. febrúar kl. 18 - 20. Viðburðinn er hluti af Vetrarhátíð og stendur frá 4 - 7 febrúar.
Kveikt verður á ljóskerunum alla dagana sem Vetrarhátíð stendur yfir og munu þau loga til kl. 20 á kvöldin.
Leirlistamenn sem taka þátt eru:

Ása Tryggvadóttir
Auðbjörg Bergsveinsdóttir
Auður Gunnur Gunnarsdóttir
Bjarni Viðar Sigurðsson
Dagný Gylfadóttir
Drifa Kárdóttir
Erna Jónsdóttir
Guðrún Indriðadóttir
Hafdís Brandsdóttir
Halla Ásgeirsdóttir
Halldóra Hafsteinsdóttir
Hólmfríður Vídalín Arnagrímsdóttir
Ingunn Erna Stefánsdóttir
Jórinde Chang
Katrín Valgerður Karlsdóttir
Kolbrún Sigurðardóttir
Margrét Árnadóttir
Margrét Jónsdóttir
Ólöf Sæmundsdóttir
Ragna Ingimundardóttir
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir
Sigríður Helga Olgeirsdóttir
Svetlana Matusa
Þóra Breiðfjörð
Þórdís Baldursdóttir