Sýningar og verslun safnins verða lokaðar tímabundið vegna samkomutakmarkana.
Farið vel með ykkur!
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.