Safnið opnar aftur á morgun 18. nóvember. Hámarks fjöldi í safninu er 10 manns samkvæmt núgildandi samkomutakmörkunum.

Á safninu eru eftirfarandi sýningar í gangi:

100% ULL sem hefur verið framlengd til 31. janúar 2021.

Safnið á röngunni, átak í forvörslu og skráningu textílgripa sem stendur til áramóta.

Fuglasmiður í vinnustofudvöl sem stendur til áramóta.