Þetta er engin venjuleg uppskera. Anna Gulla og Harper bjóða upp á hattaveislu af bestu gerð nú þegar dvöl þeirra á safninu fer að ljúka. Miðvikudaginn 14. desember kl. 17 í Hönnunarsafni Íslands.