Auður Ösp Guðmundsdóttir og Halla Kristín Hannesdóttir vöruhönnuðir sem eru með dúkkuhús á heilanum. Þær ætla að bjóða upp á vinnustofu fyrir krakka ( 6 ára og eldri) í vetrarfríinu þar sem þáttakendur búa til húsgögn og aðra hluti fyrir dúkkuhús. Vinnustofan verður haldin milli kl. 13-15 föstudaginn 20 október. Fullorðnir eru líka velkomnir og 6 -10 ára börn skulu vera í fylgd með fullorðnum.

Vinnustofan er í boði Hönnunarsafnsins.

Lesa áfram