Sunnudaginn 28. febrúar frá 12:15 - 15:00 býður textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí) upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands.
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.