Lifandi sýning í anddyri Hönnunarsafnsins 20.06 – 20.09 2017
Þær Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir hafa komið sér upp sýningar- og vinnuaðstöðu í anddyri Hönnunarsafnsins. Í sumar munu þær vinna að rannsóknarverkefni sem felur í sér að kortleggja ilmi í íslenskri náttúru með því að eima jurtir.  Samhliða kortlagningunni nýta þær afurðirnar í hönnun og framleiðslu á handgerðum reykelsum, kertum, ilmmyndum og veggfóðri svo eitthvað sé nefnt. 
Lesa áfram