Sigurbjörn Helgason býður upp á fuglasmiðju í beinni útsendingu á Fésbókarsíðu Hönnunarsafns Íslands, fimmtudaginn 22. október kl 13:00 - 14:00.

Takið til tímarit eða pappír sem má klippa, skæri og límstifti.

Deilið svo endilega með okkur fuglunum ykkar eftir smiðjuna á Fésbók safnsins eða á ykkar instagram merkt #fuglinnminn #hönnunarsafn

Hlökkum til að sjá fagran fuglahóp.

Lesa áfram