Sunnudaginn 21. júní kl. 13.00 fer fram leiðsögn um sýninguna Sveinn Kjarval, það skal vanda sem lengi á að standa. Sérstakur gestur á leiðsögninni er Kolbrún Kjarval dóttir Sveins.

Fjöldatakmarkanir verða á viðburðinum og því nauðsynlegt að kaupa miða fyrirfram á tix.is

Lesa áfram