Þriðjudaginn 17. apríl verður 15:00 - 16:30 verður boðið upp á opinn fund með Sarpi í Hönnunarsafni Íslands.
Við bjóðum til lifandi umræðu um skráningarverkefni þar sem áherslan er á stórar gjafir. Þegar brettin með öllum kössunum eru komin í hús, hvað gerir maður þá? Hvaða spurninga á að spyrja? Er eitthvað sem ber að varast?

Dagskrá:

• Þóra Sigurbjörnsdóttir sérfræðingur frá Hönnunarsafni Íslands segir frá sýningarverkefninu "Á bak við tjöldin með Einar Þorsteini".

• Hrönn Konráðsdóttir sérfræðingur fornminja hjá Þjóðminjasafninu segir frá skráningarvinnu vegna jarðfundinna minja.

Lesa áfram