Þóra Sigurbjörnsdóttir, starfsmaður safnsins verður með almenna leiðsögn um sýninguna Ísland er svo keramískt.