Steinunn Marteinsdóttir leirlistakona mun ganga um sýninguna Ísland er svo keramískt í fylgd Þóru Sigurbjörnsdóttur sérfræðings safnsins og rifja upp minningar tengdar ferlinum.