Samkvæmt stofnskrá Hönnunarsafns Íslands skal stjórn þess leggja fram Stefnumótun um starfsemi safnsins. Í Safnalögum frá 2011 er kveðið á um að viðurkennd söfn skuli leggja fram stefnumótun um starfsemi á fjögurra ára fresti. Stefnumótun stjórnar Hönnunarsafns Íslands 2010-2014 er fyrsta stefnumótun safnsins sem lögð er fram. Næsta stefnumótun stjórnar verður unnin árið 2015.