Í tilefni af íslenska safnadeginum þann 17. maí, verður boðið upp á leiðsagnir þar sem skyggnst verður bak við tjöldin í Hönnunarsafninu. Gestir fá tækifæri til að ganga um mismunandi vinnurými safnsins og heyra um það fjölbreytta starf sem þar á sér stað. Í safneign Hönnunarsafnsins eru rúmlega...