Halla Bogadóttir gullsmiður og kennari í gullsmíði við Tækniskóla Íslands verður með leiðsögn um Prýði og ræðir við nokkra gullsmiði um verk þeirra. Halla Bogadóttir, Arna Arnarsdóttir og Dóra Jónsdóttir munu ræða um gildi afmælissýninga líkt og Prýði ásamt sögu félagsins. Þær eiga það...