Viðtöl sem sýnd voru á sýningunni Saga til næsta bæjar. Viðtöl sýningarstjóra, Hlín Helgu Guðlaugsdóttur við hönnuði og áhrifafólk í íslensku hönnunarlífi, þar sem litið er...
Nær allt sem við snertum hefur verið hannað á einhvern hátt. Á sýningunni voru sýndir nokkrir af þeim hlutum sem við lítum á sem sjálfsagða í daglegu lífi og efnisvali þeirra...
Fræðsla í Hönnunarsafninu
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.