Viðtöl sem sýnd voru á sýningunni Saga til næsta bæjar
Video, 2012
Styrmir Sigurðarson
Viðtöl sýningarstjóra, Hlín Helgu Guðlaugsdóttur við hönnuði og áhrifafólk í íslensku hönnunarlífi, þar sem litið er yfir síðasta áratug frá ólíkum sjónarhornum.
Pétur H. Ármannsson, arkitekt
Sigríður Sigurjónsdóttir, professor í vöruhönnun
Sigurður Þorsteinsson, iðnhönnuður