Anna María Bogadóttir, arkitekt, kynnir verkefnið Híbýlaauður.
Í verkefninu er áherslunni beint að íbúanum og gæðum í hönnun og skipulagi, því að skapa híbýlaauð fyrir þá sem búa ekki síður en þá sem byggja.
Verkefnið er rannsókna- viðburða og útgáfuverkefni spunnið út frá arkitektónískum og hagrænum rannsóknum í samhengi við húsnæðisuppbyggingu á Íslandi.