Hattagerðarmeistararnir Anna Gulla og Harper bjóða upp smiðju í gerð áramótahatta.
Unnið verður aðallega í pappír. Efniviður á staðnum og frítt inn. Öll velkomin.