Sýningarnar eru hluti af HönnunarMars 2023. 

 

NÆRVERA

Sýning á nýjum verkum eftir textílhönnuðinn Ýrúrarí.
Sýningarstjórn: Studíó Fræ


HEIMURINN HEIMA
Skemmtilega skringilegt fjölbýlishús eftir fjórðu bekkinga í Garðabæ
Sýningarstjórn: Auður Ösp Guðmundsdóttir og Kristín María Sigþórsdóttir


FRÁ EINUM STAÐ TIL ANNARS
Ada Stańczak kynnir tilraunir með afganga úr grjótvinnslu til litarefnagerðar í keramiki