Gögn úr samkeppnum sem haldnar hafa verið eftir reglum Arkitektafélags Íslands eru varðveitt í Hönnunarsafni Íslands.

Hér má er að finna lista yfir þær samkeppnir sem eru varðveittar frá árinu 2012:


2012

  • Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa
  • Gönguleið um Kárastaðastíg
  • Götugögn- hjól
  • Hjúkrunarheimili á Ísafirði
  • Ingólfstorg _ Kvosin
  • Nýtt fangelsi á Hólmsheiði
  • Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
  • Stöng
  • Umhverfi Gullfoss

2013

  • Fjölbrautaskóli Suðurlands – stækkun verknámsaðstöðu
  • Sundhöllin í Reykjavík

2014

  • Geysir
  • Skipulag Háskólasvæðisins

2015

  • Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju
  • Skipulag Efstaleitis
  • Viðey, samkeppni um ferjuhús í landi og biðskýli í eyju.
  • Útlit Tryggvagötu 1, borgartorg og Tryggvagata.
  • Samkeppni um skipulag Vogabyggðar 2013-2014
  • Moska í Reykjavík
  • Ásabyggð á Ásabrú
  • Samkeppni um skóla, menningar-og íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal

2016

  • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
  • Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð, Hulduhlíð að Dalbraut Eskifirði.
  • Borgarfjörður Eystri- aðstöðubygging fyrir ferðamenn og sjómenn

2017

  • Alþingisreitur – Nýbygging
  • Hönnunarsamkeppni um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá
  • Álftanes. Miðsvæði og suðurnes. Framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag.
  • Hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis meðfram samgöngu- og þróunarás við Laugaveg. (Heklureitur)
  • Stúdentagarðar við Gamla Garð. Samkeppni um skipulag og grunnhönnun

2018

  • Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði. Opin hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag
  • Hjúkrunarheimili í sveitarfélaginu Árborg.
  • Hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu Kringlusvæðisins
  • Vífilsstaðaland. Samkeppni um rammaskipulag