Kogga (1952)
vasi, 1991
Vasinn hennar Koggu er grófgerður í formi og skreytingu, það má segja að hans sé tröllslegur!
Í þjóðsögum tengjast tröll fjöllum og grjóti. Þau verða að steini þegar sólin skín á þau líkt og mjúkur leirinn verður að hörðu efni við mikinn hita í ofni.
Grýla og hennar fjölskylda eru tröll sem koma til byggða um jólin, ef til vill hætta þau sér nálægt mönnunum á þessum tíma þar sem að sólin skín svo sjaldan?