Skemmtileg leiðsögn verður sunnudaginn 25. september kl. 13:00
Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar og Rannveig Pálmadóttir, fastagestur Laugardalslaugar (gömlu og nýju) til 80 ára segja frá ýmsu sem drifið hefur á dagana í lauginni.
Verið velkomin á líflegt spjall um lífið í lauginni.
Aðgangseyrir á safnið gildir.