Hönnunarsafnið sem heimili er sýning á verkum úr safneign Hönnunarsafns Íslands. Sýningin er sett upp sem grunnmynd af heimili þar sem gefur að líta um 200 gripi úr safneigninni. Tímabilið sem um ræðir er upp úr aldamótum 1900 til dagsins í dag.

Athugið að einungis helmingurinn af sýningunni er uppi eins og stendur vegna leka í safninu en þrátt fyrir það er af nægu að taka.
Sigríður Sigurjósndóttir, fostöðumaður safnsins sér um leiðsögnina.

Ljósmynd: Studo Fræ