Árni Jónsson forstöðumaður Laugardalslaugar og Þóra Sigurbjörnsdóttir sérfræðingur Hönnunarsafns Íslands sjá um leiðsögn um sýninguna SUND sunnudaginn 13. mars kl. 13.

Aðgangseyrir að safninu gildir.