Þáttakendur mæta með eigin peysur. Efniviður til viðgerða er í boði á staðnum en velkomið að koma með efni til viðgerða.

Börn eru velkomin í fylgd fullorðinna.


Frítt er í smiðjuna.