Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili má finna í kringum 200 dæmi um íslenska hönnun en safneign Hönnunarsafns Íslands telur í heild um 5000 muni frá árinu 1900 til dagsins í...
Skringilegasta fjölbýli Garðabæjar hefur risið, það var skapað af 4. bekkingum í Garðbæ. Nemendurnir unnu íbúðirnar í smiðju í tengslum við sýninguna “Hönnunarsafnið sem...
Ada Stańczak er keramikhönnuður og rannsakandi sem býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk námi í menningarfræðum frá Háskólanum í Varsjá og keramiknámi frá Myndlistarskólanum í...
FÍT í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands kynna sýninguna Fallegustu bækur í heimi. Best Book Design from all over the World keppnin hefur verið haldin...
Á sýningunni er lögð áhersla á að sýna úrval verka Dieters sem flokkast undir grafíska hönnun og hafa mörg hver ekki fengið mikla athygli hingað til. Líftími verkanna er oft...
Anna Gulla og Harper eru meistarar í hattagerð. Þau kynntust við nám og felldu hugi saman í Cutters Academy í Gautaborg 2010. Með aðsetur í Kölingared (SE) og Reykjavík (IS)...
Það eru engir viðskiptavinir í sundlaugum landsins, aðeins sundlaugagestir: almenningur á hverjum stað fyrir sig, fólk á öllum aldri með alls konar bakgrunn, alls konar...
Undanfarna mánuði hefur Hönnunarsafn Íslands staðið fyrir skráningu á verkum Högnu Sigurðardóttur, arkitekts (1929 - 2017). Högna bjó og starfaði í Frakklandi eftir...
Agnes Freyja Björnsdóttir, Silvía Sif Ólafsdóttir og Sylvía Dröfn Jónsdóttir útskrifuðust úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2020. Það sem einkennir verk þeirra eru...
FÍT í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands standa fyrir sýningunni Best Book Design from all over the World 2021 og 2020. Stiftung Buchkunst — Þýsk samtök tileinkuð...
Fáir hér á landi hafa skilað af sér jafn mörgum listaverkum, sem tekið er sem sjálfgefnum, og hönnuðurinn Kristín Þorkelsdóttir. Verk hennar hafa verið hvað mest áberandi við...
Leirlist hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og er órjúfanlegur hluti af menningar- og listasögu heimsins. Af minjum um leirlist til forna á Íslandi hefur fátt eitt varðveist...
Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á þessari sýningu getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er að fást við...
Hönnunarsafn Íslands varðveitir fjölbreytt og mikilvægt safn gripa sem gerðir eru úr textílefnum, má þar nefna fatnað, ábreiður, bólstruð húsgögn og textílmyndverk.
Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann smíða fugla, stóra sem smáa. Ævintýralegir fuglarnir eru unnir úr...
Rúna Þorkelsdóttir stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1971-1976 og hélt síðan til framhaldsnáms við Konstfack-listaskólann í Stokkhólmi og þaðan til Amsterdam...
Íslensk myndmálssaga er heiti á yfirstandandi rannsókn Guðmundar Odds Magnússonar á sögu grafískrar hönnunar á Íslandi. Opnun vinnustofunnar verður þriðjudaginn 24. mars kl. 17...
ANNA MARÍA PITT, silfursmiður, er gestur í vinnustofurými Hönnunarsafns Íslands. Anna María útskrifaðist frá New Buckinghamshire háskólanum í Bretlandi í silfursmíði og...
Anna Eyjólfsdóttir myndlistarmaður hóf söfnun á leirmunum eftir íslenska listamenn árið 1979.
Árið 2017 samanstóð safnið af tæplega 2000 gripum, sem spanna tímabilið frá...
Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir kemur sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA. Í dag samanstendur MORRA af...
Borgir eru mögulega magnaðasta sköpun mannsins. Þær mótast í stöðugu samspili fólks sín á milli og við umhverfið. Borgir samanstanda af sýnilegum fyrirbærum eins og mannvirkjum...
Síbreytilegt veðurfar á Íslandi er viðfangsefni hönnuðarins og listamannsins Shu Yi sem hefur komið sér fyrir í anddyri Hönnunarsafns með vinnuaðstöðu og mun starfa þar næstu...
Að þessu sinni eru það AND ANTIMATTER / OG ANDEFNI (&AM) sem munu koma sér fyrir og vinna á Hönnunarsafninu næstu 3 mánuði. Um er að ræða vinnustofu og sölusýningu í...
Sýning í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands. Birtar verða 100 færslur á 100 dögum af hönnunarverki úr safneign safnsins tengdu ákveðnu ári. við byrjum á árinu 1918 og...
Torfi Fannar hefur komið sér fyrir í anddyri Hönnunarsafnsin með prjónavélina sína og töfrar þar fram flíkur í suðrænum anda sem eru um leið þægilega norrænar. Sýningin er...
Landsvirkjun stóð fyrir hugmyndasamkeppninni í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, en auglýst var eftir tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, sem staðsett yrði í náttúru...
Kron by Kronkron er sköpunarverk þeirra Hugrúnar Árnadóttur og Magna Þorsteinssonar. Á tíu árum hafa þau hannað 1200 pör af skóm eða sem svarar einu nýju pari á þriggja daga...
Verkefnið er samstarfsverkefni Hönnu og Ingrid Brandth frá Noregi. Þær hafa framleitt og selt handprjónaðar húfur frá 2008. Það sem einkennir húfurnar er texti með...
Íslenskar prjónakonur hafa átt veg og vanda af þessari þróun. Þjálfun og reynsla, formskynjun í munsturgerð, næmni fyrir litum og litasamsetningum ásamt ánægjunni af því að...
Hönnun hefur tengst útgáfu tónlistar frá upphafi en ekki er þó hægt að tala um íslenska hönnun í þessu sambandi fyrr en um miðbik síðustu aldar þegar Tage Ammendrup hjá...
Þær Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir hafa komið sér upp sýningar- og vinnuaðstöðu í anddyri Hönnunarsafnsins. Í sumar munu þær vinna að rannsóknarverkefni sem felur í...
Stóll er ný sýning sem verður opnuð í Hönnunarsafninu í aðdraganda HönnunarMars. Á sýningunni er fjöldi stóla eftir íslenska hönnuði og verður sýningin opnuð laugardaginn 18....
Verkin á sýningunni gefa mynd af vinnubrögðum hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókakápa og húsgagna- og innanhússhönnunar allt frá þriðja áratug síðustu...
Hönnunarsafn Íslands á fjölda geymilegra hluta og hefur brýna ástæðu til að sýna þá og gera þá eftirminnilega í þágu íslenskrar hönnunarsögu. Geymilegir hlutir eru úrvalsmunir...
Í vor efndi Garðabær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni eða einkenni til að marka aðkomu að bænum. Boðið var upp á kynningarfund...
Helga Ragnhildur Mogensen skartgripahönnuður, Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker og Aníta Hirlekar fatahönnuður hafa vakið verðskuldaða athygli á síðustu misserum fyrir verk sín...
Hönnunarsafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur. Steinunn er einstakur leirlistamaður í íslenskri hönnunar- og listasögu. Hún hefur á 55...
Á 30 ára ferli hefur Ámundi Sigurðsson unnið við nánast öll þau verkefni sem grafískum hönnuðum eru falin við sjónræna miðla. Staðsetning hönnuðarins, að hlusta á óskir...
Helga Björnsson starfaði um árabil við hátískuna í tískuhúsi Louis Féraud í París og hefur hannað búninga fyrir íslensk leikhús. Teikningar hennar og skissur bera vitni um afar...
Á sýningunni Ertu tilbúin frú forseti? er sjónum beint að fatnaði frú Vigdísar Finnbogadóttur, opinberrar persónu úr íslensku samfélagi. Vigdís var fimmtug þegar hún var fyrst...
Félag íslenskra gullsmiða heldur upp á 90 ára afmæli sitt á þessu ári og er sýningin Prýði unnin í samstarfi við félagið af því tilefni. Á sýningunni eru gripir eftir 40...
Sýning á verkum grafíska hönnuðarins Hjalta Karlssonar. Hjalti hlaut Torsten och Wanja Söderbergverðlaunin í nóvember á síðasta ári við hátíðlega athöfn í Gautaborg....
Dögg er mikilvægur fulltrúi sístækkandi hóps íslenskra hönnuða sem starfar með alþjóðlegum framleiðendum. Fjölbreytt hönnun hennar endurspeglar tilraunir með nýjan efnivið úr...
Sýningarstjóri Paradigm er listamaðurinn Lars Sture og samanstendur sýningin af verkum 18 norskra listamanna sem vinna með gler, keramik og málma. Verkin á sýningunni eru eftir...
Á sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands er sjónum beint að nokkrum þáttum í komu módernismans í íslenska híbýlamenningu frá því um 1930 og fram yfir 1980. Meginuppistaða...
Hönnuðirnir og hönnunarteymið Front (Svíþjóð), Harri Koskinen (Finnland), Henrik Vibskov (Danmörk), Sigurd Bronger (Noregur), Steinunn Sigurðardóttir (Ísland) og Sigurður...
Hönnunarsafn Íslands opnar sýningu á Safnanótt á völdum munum frá árunum 1958 til 1973 úr sögu Leirbrennslunnar Glit hf. Á sýningunni er lögð áhersla á þá staðreynd að þrátt...
Þann 25. október næstkomandi mun forseti Íslands opna yfirlitssýningu á verkum Gísla B. Björnssonar grafísks hönnuðar í Hönnunarsafni Íslands. Gísli B. er að sönnu einn...
Saga til næsta bæjar er saga líðandi stundar, lýsing augnabliks í íslenskri vöruhönnun og innsýn í síðasta áratug, barnæsku fagsins á Íslandi á umbrotatímum. ...
Stundum eigum við erfitt með að koma orðum að þeim tilfinningum sem vakna hjá okkur þegar við sjáum eitthvað sem við hrífumst af. Orðin eru þó aðeins ein mynd mismunandi...
Tilgangur sýningarinnar Sjálfsagðir hlutir er að kynna efni og sögu þekktra og oft klassískra hluta í hönnunarsögunni. Nær allt sem við snertum hefur...
Frá stofnun Hönnunarsafns Íslands árið 1998 hafa safninu borist margir prýðilegir gripir sem varpa ágætu ljósi á íslenska og erlenda hönnun. Safneignin endurspeglar nú þegar þá...
Hvít jól er heiti jólasýningar Hönnunarsafns Íslands 2011. Þar gefur að líta fjölbreyttan norrænan borðbúnað úr ýmsum áttum - gamalt í bland við nýtt og kunnuglega hluti í...
Hrafnhildur Arnardóttir eða Shoplifter hefur skapað sér mikla sérstöðu innan listheimsins með notkun á hári í verkum sínum. Nú nýverið hlaut Hrafnhildur mikilvæga viðurkenningu...
Gunnar Magnússon er meðal afkastamestu og frumlegustu húsgagnahönnuða og innanhúss- arkitekta okkar og hefur markað djúp spor í sjónræna vitund og daglegt umhverfi margra...
Síðastliðið sumar var efnt til hönnunarsamkeppni um tillögur að húsgögnum í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík. Óskað var eftir tillögum að bekkjum fyrir börn og...
Formleg opnun sýningar á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar var í safninu laugardaginn 11. september nk. Sýningin verður opin almenningi frá og með sunnudeginum 12....
Eitt af meginmarkmiðum Hönnunarsafnsins er að safna hönnunargripum og varðveita þá sem marktækan vitnisburð um íslenska hönnunar- og listhandverkssögu. Rannsóknir eru skammt á...
Efnisval er mikilvægur þáttur í allri hönnun og sköpun. Oft eru það eiginleikar efnisins sem veita hönnuðum innblástur en efnið getur einnig verið sá þáttur sem hamlar og...