Frá stofnun Hönnunarsafns Íslands árið 1998 hafa safninu borist margir prýðilegir gripir sem varpa ágætu ljósi á íslenska og erlenda hönnun. Safneignin endurspeglar nú þegar þá...
Hvít jól er heiti jólasýningar Hönnunarsafns Íslands 2011. Þar gefur að líta fjölbreyttan norrænan borðbúnað úr ýmsum áttum - gamalt í bland við nýtt og kunnuglega hluti í...
Hrafnhildur Arnardóttir eða Shoplifter hefur skapað sér mikla sérstöðu innan listheimsins með notkun á hári í verkum sínum. Nú nýverið hlaut Hrafnhildur mikilvæga viðurkenningu...
Gunnar Magnússon er meðal afkastamestu og frumlegustu húsgagnahönnuða og innanhúss- arkitekta okkar og hefur markað djúp spor í sjónræna vitund og daglegt umhverfi margra...
Síðastliðið sumar var efnt til hönnunarsamkeppni um tillögur að húsgögnum í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík. Óskað var eftir tillögum að bekkjum fyrir börn og...
Formleg opnun sýningar á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar var í safninu laugardaginn 11. september nk. Sýningin verður opin almenningi frá og með sunnudeginum 12....