Formleg opnun sýningar á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar var í safninu laugardaginn 11. september nk. Sýningin verður opin almenningi frá og með sunnudeginum 12....
Eitt af meginmarkmiðum Hönnunarsafnsins er að safna hönnunargripum og varðveita þá sem marktækan vitnisburð um íslenska hönnunar- og listhandverkssögu. Rannsóknir eru skammt á...
Efnisval er mikilvægur þáttur í allri hönnun og sköpun. Oft eru það eiginleikar efnisins sem veita hönnuðum innblástur en efnið getur einnig verið sá þáttur sem hamlar og...