Verkefnið er samstarfsverkefni Hönnu og Ingrid Brandth frá Noregi. Þær hafa framleitt og selt handprjónaðar húfur frá 2008. Það sem einkennir húfurnar er texti með...
Íslenskar prjónakonur hafa átt veg og vanda af þessari þróun. Þjálfun og reynsla, formskynjun í munsturgerð, næmni fyrir litum og litasamsetningum ásamt ánægjunni af því að...
Hönnun hefur tengst útgáfu tónlistar frá upphafi en ekki er þó hægt að tala um íslenska hönnun í þessu sambandi fyrr en um miðbik síðustu aldar þegar Tage Ammendrup hjá...
Þær Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir hafa komið sér upp sýningar- og vinnuaðstöðu í anddyri Hönnunarsafnsins. Í sumar munu þær vinna að rannsóknarverkefni sem felur í...
Stóll er ný sýning sem verður opnuð í Hönnunarsafninu í aðdraganda HönnunarMars. Á sýningunni er fjöldi stóla eftir íslenska hönnuði og verður sýningin opnuð laugardaginn 18....
Verkin á sýningunni gefa mynd af vinnubrögðum hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókakápa og húsgagna- og innanhússhönnunar allt frá þriðja áratug síðustu...
Hönnunarsafn Íslands á fjölda geymilegra hluta og hefur brýna ástæðu til að sýna þá og gera þá eftirminnilega í þágu íslenskrar hönnunarsögu. Geymilegir hlutir eru úrvalsmunir...