Að þessu sinni eru það AND ANTIMATTER / OG ANDEFNI (&AM) sem munu koma sér fyrir og vinna á Hönnunarsafninu næstu 3 mánuði. Um er að ræða vinnustofu og sölusýningu í...
Sýning í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands. Birtar verða 100 færslur á 100 dögum af hönnunarverki úr safneign safnsins tengdu ákveðnu ári. við byrjum á árinu 1918 og...
Torfi Fannar hefur komið sér fyrir í anddyri Hönnunarsafnsin með prjónavélina sína og töfrar þar fram flíkur í suðrænum anda sem eru um leið þægilega norrænar. Sýningin er...
Landsvirkjun stóð fyrir hugmyndasamkeppninni í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, en auglýst var eftir tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, sem staðsett yrði í náttúru...
Kron by Kronkron er sköpunarverk þeirra Hugrúnar Árnadóttur og Magna Þorsteinssonar. Á tíu árum hafa þau hannað 1200 pör af skóm eða sem svarar einu nýju pari á þriggja daga...
Verkefnið er samstarfsverkefni Hönnu og Ingrid Brandth frá Noregi. Þær hafa framleitt og selt handprjónaðar húfur frá 2008. Það sem einkennir húfurnar er texti með...
Íslenskar prjónakonur hafa átt veg og vanda af þessari þróun. Þjálfun og reynsla, formskynjun í munsturgerð, næmni fyrir litum og litasamsetningum ásamt ánægjunni af því að...