ANNA MARÍA PITT, silfursmiður, er gestur í vinnustofurými Hönnunarsafns Íslands. Anna María útskrifaðist frá New Buckinghamshire háskólanum í Bretlandi í silfursmíði og...
Anna Eyjólfsdóttir myndlistarmaður hóf söfnun á leirmunum eftir íslenska listamenn árið 1979.
Árið 2017 samanstóð safnið af tæplega 2000 gripum, sem spanna tímabilið frá...
Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir kemur sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA. Í dag samanstendur MORRA af...
Borgir eru mögulega magnaðasta sköpun mannsins. Þær mótast í stöðugu samspili fólks sín á milli og við umhverfið. Borgir samanstanda af sýnilegum fyrirbærum eins og mannvirkjum...
Síbreytilegt veðurfar á Íslandi er viðfangsefni hönnuðarins og listamannsins Shu Yi sem hefur komið sér fyrir í anddyri Hönnunarsafns með vinnuaðstöðu og mun starfa þar næstu...