Á sýningunni er lögð áhersla á að sýna úrval verka Dieters sem flokkast undir grafíska hönnun og hafa mörg hver ekki fengið mikla athygli hingað til. Líftími verkanna er oft...
Anna Gulla og Harper eru meistarar í hattagerð. Þau kynntust við nám og felldu hugi saman í Cutters Academy í Gautaborg 2010. Með aðsetur í Kölingared (SE) og Reykjavík (IS)...
Það eru engir viðskiptavinir í sundlaugum landsins, aðeins sundlaugagestir: almenningur á hverjum stað fyrir sig, fólk á öllum aldri með alls konar bakgrunn, alls konar...
Undanfarna mánuði hefur Hönnunarsafn Íslands staðið fyrir skráningu á verkum Högnu Sigurðardóttur, arkitekts (1929 - 2017). Högna bjó og starfaði í Frakklandi eftir...
Agnes Freyja Björnsdóttir, Silvía Sif Ólafsdóttir og Sylvía Dröfn Jónsdóttir útskrifuðust úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2020. Það sem einkennir verk þeirra eru...
FÍT í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands standa fyrir sýningunni Best Book Design from all over the World 2021 og 2020. Stiftung Buchkunst — Þýsk samtök tileinkuð...