LEIÐSÖGN um sýninguna NÆRVERA með textílhönnuðinum Ýrúrarí og sýningarstjórateyminu Studó Fræ.
Leiðsögnin fer fram að hluta til á íslensku og að hluta á ensku.
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.