Hönnuðirnir og hönnunarteymið Front (Svíþjóð), Harri Koskinen (Finnland),  Henrik Vibskov (Danmörk), Sigurd Bronger (Noregur), Steinunn Sigurðardóttir (Ísland) og Sigurður Gústafsson (Ísland) eiga það öll sameiginlegt að hafa á síðustu árum hlotið sænsku Torsten og Wanja Söderberg hönnunarverðlaunin sem eru meðal virtustu hönnunarverðlauna samtímans.

2013-03-13T15:45:00 to 2013-05-26T15:45:00