Dagskrá:
Þema kvöldsins er MAGNAÐ MYRKUR
opið hús kl. 19:00-24:00
Kl. 19:00 Opnun á nýrri sýningu - ,,Sjálfsagðir hlutir“
Kl. 19:30 – 21:00 Fjölskyldusmiðja, allir sem heimsækja sýninguna
,,Sjálfsagðir hlutir“ geta tekið þátt í smiðjuvinnu
Kl. 21:00 Myrkraleiðsögn í Hönnunarsafninu - ,,Húsgögnin í nýju ljósi“
Spennandi og óhefðbundin leiðsögn fyrir alla aldurshópa.
Leiðsögn: Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona
Kl. 22.30 Myrkraleiðsögn í Hönnunarsafninu - ,,Húsgögnin í nýju ljósi“
Spennandi og óhefðbundin leiðsögn fyrir alla aldurshópa.
Leiðsögn: Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona
Gestir geta jafnframt skoðað sýningarnar ,,Hlutirnir okkar“ frá kl. 19-24. Safnbúðin Kraum opin á sama tíma.
Skemmtilegt barnahorn fyrir yngstu börnin er opið á jarðhæð safnsins.
Safnanótt - dagskrá í Garðabæ