Landsvirkjun stóð fyrir hugmyndasamkeppninni í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, en auglýst var eftir tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, sem staðsett yrði í náttúru Þeistareykja. Markmið keppninnar var að fá fram tillögu að verki sem gæti aukið á upplifun þeirra sem leið eiga um svæðið.

2018-10-10T12:00:00 to 2018-10-14T17:00:00