Náttúrulitun

NÁTTÚRULITUN í nútímasamhengi
Sýningin Náttúrulitun í nútíma samhengi verður opnuð 20. maí kl. 12 í Hönnunarsafni Íslands. Sigmundur er fatahönnuður sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Hann hefur góða reynslu í tilraunakenndri sníðagerð, hönnun, jurtalitun og nýsköpun í textíl. Markmið hans er að þróa ný kerfi í sjálfbærri hönnun og umverfisvænni framleiðslu, sem nýtir auðlindir Íslands. Sigmundur hefur afnot af rannsóknarrými safnsins í sumar og gestir fá hér innsýn inn í rannsóknar- og hönnunarferlið. Við veltum sjaldan fyrir okkur uppruna lita í textílefnum, en flestir litir í textílefnum eru kemískir.

Lesa áfram

NÁTTÚRULITUN í nútímasamhengi

NÁTTÚRULITUN í nútímasamhengi

2021-05-20T12:00:00 to 2021-09-12T09:00:00
Lesa áfram
Subscribe to RSS - Náttúrulitun