Verkið Sýndarsund er nú í sýningu á Pallinum. Það er gert í tengslum við sýninguna SUND sem nú stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands.
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.