Samkeppnisgögn

Gögn úr samkeppnum sem haldnar hafa verið eftir reglum Arkitektafélags Íslands eru varðveitt í Hönnunarsafni Íslands.

Hér má er að finna lista yfir þær samkeppnir sem eru varðveittar frá árinu 2012:


2012

  • Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa
  • Gönguleið um Kárastaðastíg
  • Götugögn- hjól
  • Hjúkrunarheimili á Ísafirði
  • Ingólfstorg _ Kvosin
  • Nýtt fangelsi á Hólmsheiði
  • Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
  • Stöng
  • Umhverfi Gullfoss

2013

  • Fjölbrautaskóli Suðurlands – stækkun verknámsaðstöðu
  • Sundhöllin í Reykjavík

2014

  • Geysir
  • Skipulag Háskólasvæðisins

2015

Lesa áfram

Gögn úr samkeppnum sem haldnar hafa verið eftir reglum Arkitektafélags Íslands eru varðveitt í Hönnunarsafni Íslands.
Hingað til hafa safninu borist gögn úr eftirfarandi átta samkeppnum.

Lesa áfram
Subscribe to RSS - Samkeppnisgögn