Vinnustofa

Íslenska

COVID19

Date: 
föstudagur, 13 mars, 2020 - 11:45
COVID19

Góðan daginn, komið hefur í ljós að gestur í boði hjá safninu 6. mars greindist í kjölfarið með covid19 smit. Gesturinn dvaldi innan við 15 min í safninu og atvikið hefur verið tilkynnt til rakningarteymis. Haft hefur verið samband við þá aðila sem áttu í samskiptum við viðkomandi í meira en 30 sek.. Við bendum fólki á að á hafa samband við sína heilsugæslu eða heilsuveru.is finni það fyrir einhverjum einkennum.

Íslenska
Lesa áfram

Jóladagatal Hönnunarsafnsins

Date: 
mánudagur, 1 desember, 2014 - 12:00 - miðvikudagur, 24 desember, 2014 - 12:00
Jóladagatal Hönnunarsafnsins

Eitthvað fyrir Gluggagægi?

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins breytum við glugga í jóladagatal og sýnum einn hlut úr safneigninni á dag. Enginn veit hvað mun birtast kl. 12. 00 á hádegi hvern dag. Verður það fatnaður, grafísk hönnun, keramik, húsgagn eða önnur tegund hönnunar? Áhersla er lögð á að draga fram fjölbreytnina í safneign Hönnunarsafnsins.

Þeir sem missa af því að skoða hlutinn í glugganum geta skoðað hann og upplýsingar um hann á heimasíðu safnsins eða á facebook.

Íslenska
Lesa áfram
Subscribe to RSS - Vinnustofa