Fyrirlestur
14.11.202113:00

HÖNNUNPENINGASEÐLA

Sunnudaginn 14. nóvember kl. 13 mun Kristín Þorkelsdóttir halda fyrirlestur um hönnun íslensku peningaseðlanna sem hún vann að ásamt hönnuðinum Stephen Fairbairn.
Að baki þessari vinnu liggja rannsóknir, pælingar og oft skemmtilegar sögur.

Frítt er inn á viðburðinn.