Fyrirlestur
30.05.202113:00

NÁTTÚRULITUNÍNÚTÍMASAMHENGI

Sigmundur Páll Freysteinsson mun fjalla um verkefni sitt Náttúrulitun í nútímasamhengi.

Sigmundur hefur rannsakað markvisst litun á textíl með litarefnum úr íslenskri náttúru. Hann mun miðla rannsókn sinni ásamt fyrri verkefnum og framtíðaráformum í rannsóknarrými Hönnunarsafns Íslands þar sem hann dvelur í sumar við störf sín.

Aðgangseyrir að safninu gildir.