Árið 2024 skráði Una María Magnúsdóttir ásamt Kötlu Einarsdóttur yfir 8000 verk eftir grafíska hönnuðinn Gísla B. Björnsson fyrir Hönnunarsafn Íslands.
Það var mikill ákafi, áhugi, gleði og uppgötvanir sem einkenndu skráningarferlið. Una María mun nú deila þessari reynslu með okkur.
Kaffi og kleinur í boði og Gísli verður með okkur í spjalli á eftir.