MÓDELSMIÐIR Í VINNUSTOFUDVÖL
/ SUNNA ORLYGSDOTTIR IN RESIDENCY
16/06/22 - 31/08/22
Undanfarna mánuði hefur Hönnunarsafn Íslands staðið fyrir skráningu á verkum Högnu Sigurðardóttur, arkitekts (1929 - 2017).
/ Over the last months, the Museum of Design and Applied Art has been archiving the work of the architect Högna Sigurðardóttir (1929 – 2017).